Tilgangur Píratafræðarans er að upplýsa fólk um allskonar Píratalega hluti; hugtök sem notuð eru af Pírötum, hvernig má athafna sig á internetinu til að tryggja t.d. öryggi gagna sinna og einnig á hér að vera hægt að lesa sér til um tól sem búin eru til af Pírötum eins og kosningakerfið okkar.
Ef þú lumar á upplýsingum um efni sem passar hér inn eða vantar að lagfæra eitthvað sem þegar er til staðar eða ef þig langar að vita meira um eitthvert hugtak eða málefni, sendu okkur þá línu á piratarfraedarinn@piratar.is og innan skamms birtist afurðin hér á listanum.