Laga þessa síðu
Hér má kynna sér framboðslista Pírata í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar 2017.
Píratar héldu lýðræðisleg prófkjör í öllum kjördæmum í ár. Þessir listar voru því valdir af félagsmönnum Pírata.
Suðvesturkjördæmi
- Jón Þór Ólafsson, Þingmaður
- Oktavía Hrund Jónsdóttir, Ráðgjafi
- Dóra Björt Guðjónsdóttir, Alþjóðafræðingur
- Andri Þór Sturluson, Grínisti
- Gígja Skúladóttir, Geðhjúkrunarfræðingur
- Hákon Helgi Leifsson, Sölumaður
- Kristín Vala Ragnarsdóttir, Prófessor
- Þór Saari, Hagfræðingur
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Þroskaþjálfi
- Grímur Friðgeirsson, Rafeindatæknifræðingur
- Halldóra Jónasdóttir, Öryrki í bataferli
- Bjartur Thorlacius, Hugbúnaðarsérfræðingur
- Kári Valur Sigurðsson, Pípari
- Valgeir Skagfjörð, Leikari, markþjálfi og framhaldsskólakennari.
- Sigurður Erlendsson, Kerfisstjóri
- Lárus Vilhjálmsson, Leikhússtjóri
- Guðmundur Karl Karlsson, Hugbúnaðarsérfræðingur
- Ragnheiður Rut Reynisdóttir, Leiðbeinandi á leikskóla
- Hallur Guðmundsson, Þjónustufulltrúi á bílaleigu
- Hermann Haraldsson, Forritari
- Maren Finnsdóttir, Óperusöngkona, móttökufulltrúi og leiðsögumaður
- Arnar Snæberg Jónsson, Eins manns pönksveitin Hemúllinn
- Hildur Þóra Hallsdóttir, Nemi
- Björn Gunnlaugsson, Verkefnastjóri
- Ýmir Vésteinsson, Lyfjafræðingur
- Jónas Kristjánsson, Eftirlaunamaður
Reykjavíkurkjördæmi norður
- Helgi Hrafn Gunnarsson, Forritari
- Halldóra Mogensen, Þingmaður
- Gunnar Hrafn Jónsson, Þingmaður
- Sara Oskarsson, Listamaður, þáttastjórnandi og varaþingmaður Pírata
- Sunna Rós Víðisdóttir, Lögfræðinemi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir, Háskólakennari
- Kjartan Jónsson, Framkvæmdastjóri og kennari hjá Múltikúlti íslensku og stunda meistaranám í heimspeki
- Halla Kolbeinsdóttir, Vefstjóri
- Mínerva M. Haraldsdóttir, músíkmeðferðarfræðingur, tónlistarkennari og fósturmóðir á vegum Barnaverndar.
- Árni Steingrímur Sigurðsson, Forritari/Lead Software Engineer
- Lind Völundardóttir, Framkvæmdastjóri í eigin rekstri
- Daði Freyr Ingólfsson, Lyfjafræðingur
- Þorsteinn K. Jóhannsson, Framhalsskólakennari og fagstjóri í stærðfræði
- Birgir Þröstur Jóhannsson, Arkitekt
- Baldur Vignir Karlsson, Verkefnastjóri á Réttargeðdeild, Kleppi.
- Kristján Örn Elíasson, Framkvæmdastjóri
- Jón Arnar Magnússon, Bréfberi
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, Geðhjúkrunarfræðingur
- Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Formaður NPA Stöðvarinnar
- Svafar Helgason, Nemi
- Nói Kristinsson, Verkefnastjóri á leikskóla
- Elísabet Jökuls, Skáld
R eykjavíkurkjördæmi suður
- Þó rhildur Sunna Ævarsdóttir, Þingmaður
- Bj örn Leví Gunnarsson, Þingmaður
- Olga Margrét Cilia, Nemi
- Snæbjörn Brynjarsson, Rithöfundur & Blaðamaður
- Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, Varaþingkona og siðfræðinemi
- Arnaldur Sigurðarson, Fulltrúi Pírata í Mannréttindaráði
- Bergþór H. Þórðarson, Öryrki
- Valborg Sturludóttir, Nemi í meistaranámi við HÍ
- Elsa Nore, Leikskólakennari
- Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Framkvæmdastjóri
- Guðmundur Ragnar Guðmundsson, Leiðbeinandi
- Björn Ragnar Björnsson, Sérfræðingur á Hagstofu Íslands
- Ævar Rafn Hafþórsson, Fjármálahagfræðingur og iðnaðarmaður
- Jason Steinþórsson, Verslunarmaður
- Þórður Eyþórsson, Nemi
- Sigurður Unuson, Landvörður, stuðningsfulltrúi og borgarbóndi
- Karl Brynjar Magnússon, Flutningatæknifræðingur
- Kolbeinn Máni Hrafnsson, Öryrki
- Sigurður Ágúst Hreggvidsson, Öryrki
- Helgi Már Friðgeirsson, Verkefnastjóri
- Ágústa Erlingsdóttir, Námsbrautarstjóri Skrúðgarðyrkju
- Jón Gunnar Borgþórsson, Rekstrarráðgjafi
Suðurkjördæmi
- Smári McCarthy,Þingmaður
- Álfheiður Eymarsdóttir, Stjórnmálafræðingur
- Fanný Þórsdóttir, Söngkona og nemi
- Albert Svan Sigurðsson, Sérfræðingur í umhverfismálum, Hagstofa Íslands
- Kristinn Ágúst Eggertsson, Deildarstjóri Timbursölu hjá BYKO á Selfossi.
- Kolbrún Valbergsdóttir, Sérfræðingur í Upplýsingatækni
- Siggeir Fannar Ævarsson, Upplýsinga- og skjalafulltrúi hjá Grindavíkurbæ
- Halldór Berg Harðarson, Alþjóðafræðingur
- Hólmfríður Bjarnadóttir, Húsmóðir
- Sigrún Dóra Jónsdóttir, Matráður og húsmóðir.
- Eyþór Máni Steinarsson, Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Advania, stundakennari í forritunarvali í Austurbæjarskóla og sem stjórnarformaður Kóder
- Kolbrún Karlsdóttir, Öryrki og stuðningsfjölskylda
- Jón Marías Arason, Framkvæmdastjóri
- Heimir M Jónsson, Stuðningsfulltrúi og nemi
- Sigurður Ísleifsson, Viðskiptafræðingur
- Gunnar Þór Jónsson, Húsbóndi
- Sigurður Haukdal, Öryrki
- Halldór Lárusson, Tónlistarmaður og skólastjóri Tónlistarskóla Sandgerðis
- Sigrún Björg Ásgeirsdóttir, Matráður
- Jóhannes Helgi Laxdal, Kerfisstjóri hjá Advania
Norðvesturkjördæmi
- Eva Pandora Baldursdóttir, Þingmaður
- Gunnar Ingiberg Guðmundsson, Skipstjórnarmaður
- Rannveig Ernudóttir, Virkniþjálfi og tómstundafræðingur
- Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki
- Sunna Einarsdóttir, Sundlaugavörður, einnig heima vinnandi.
- Halldór Logi Sigurðarson, Atvinnulaus
- Magnús Davíð Nordhal, héraðsdómslögmaður
- Hinrik Konráðsson, Lögreglumaður, bæjarfullrúi og kennari
- Arndís Einarsdóttir, Nuddari
- Bragi Gunnlaugsson, Nemandi og textahöfundur
- Vigdís Auður Pálsdóttir, heldri borgari
- Halldór Óli Gunnarsson, Þjóðfræðingur
- Leifur Finnbogason, nemi
- Egill Hansson, Afgreiðslumaður og nemi
- Aðalheiður Jóhannsdóttir, Öryrki
- Þráinn Svan Gíslason, Háskólanemi
Norðausturkjördæmi
- Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Þingmaður
- Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, Varaþingmaður
- Hrafndís Bára Einarsdóttir, Viðburðarstjóri
- Sævar Þór Halldórsson, Landvörður
- Margrét Urður Snædal, Prófarkalesari og þýðandi
- Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Útgefandi
- Hreiðar Eiríksson, Lögfræðingur
- Gunnar Ómarsson, Rafvirki
- Einar Árni Friðgeirsson, Starfsmaður í stóriðju
- Kristrún Ýr Einarsdóttir, Athafnastjóri og nemi
- Hans Jónsson, Öryrki
- Garðar Valur Hallfreðsson, Forritari
- Íris Hrönn Garðarsdóttir, Starfsmaður í stóriðju
- Gunnar Rafn Jónsson, Læknir og ellilífeyrisþegi
- Sæmundur Gunnar Ámundason, Frumkvöðull
- Hugrún Jónsdóttir, Öryrki
- Ragnar Davíð Baldvinsson, Framkvæmdastjóri
- Margrét Nilsdóttir, Listmálari
- Martha Laxdal, Þjóðfélagsfræðingur
- Trausti Traustason, Rafmagnsverkfræðingur