Hinsegin Píratar er aðildarélag ætlað hinsegin fólki og áhugasömum um málefni hinsegin fólks. Markmið félagsins eru m.a. að vinna að framgangi þeirra þjóðfélagsbreytinga sem inntak Pírata stjórnmálaafls stendur fyrir og standa vörð um jafnræði þegar kemur að þátttöku hinsegin fólks í stefnumótun. Nánar má lesa um markmið félagsins í lögum þess. Félagið var stofnað 28. maí og er starfsemi þess enn í mótun.
Guðrún Mobus Bernharðs er formaður félagsins og varaformaður er Anna Jonna Ármannsdóttir en hún er einnig kafteinn félagsins.
Aðrir í stjórn:
Varamenn í stjórn:
Skoðunarmenn reikninga eru Kári Gunnarsson og Sveinn Haraldsson.
Dagskrá stofnfundar
B. Annar hluti (á netinu)
C. Þriðji hluti: 25 júní
Samþykkt lög: https://docs.google.com/document/d/1oJhiWHhfqsCIMafgDtqxkryKoCZaKXVwLx_ZoonJFJI/edit?usp=sharing
Hrágögn um niðurstöður kosninga fyrir staðfestingu á upphaflegum útreikningi: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1XBXftaMwklV52Mo2xTFadp0QacTmzN7IRsS2bcybQ0s/edit?usp=sharing