Samkvæmt 10. kafla laga Pírata er heimilt að stofna aðildarfélög Pírata að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Aðildarfélögin eru annað hvort sérhæfð undirfélög Pírata eða svæðisbundin félög.
Fyrir utan aðildafélög Pírata starfa innan flokksins nokkrir fastir vinnuhópar sem viðhalda öflugu starfi, svo sem