Samkvæmt 10. kafla laga Pírata er heimilt að stofna aðildarfélög Pírata að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Aðildarfélögin eru annað hvort sérhæfð undirfélög Pírata eða svæðisbundin félög. Svæðisbundin félög sjá um málefni og framboð hvert á sínu starfssvæði.
Starfandi svæðisbundin aðildarfélög eru:
Píratar í Reykjavík
Píratar í Hafnarfirði
Píratar í Kópavogi
Píratar á Seltjarnarnesi
Píratar á Suðurnesjum
Píratar á Vesturlandi
Píratar á Vestfjörðum
Píratar á Norðausturlandi
Píratar á Austurlandi
Einnig er starfandi aðildarfélagið Ungir Píratar.
Kjördæmisráð starfa samkvæmt lögum Pírata og sjá um að undirbúa kosningar og halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar haustið 2016.